Nokkur ráð eða punktar af lestri bókar:

Ekki byrja sterkt í ræðunni. Það er endirinn sem á að verða sterkur!!! Nota ekki orð í glærum. Bara myndir. Nota alltaf þríliðu í ræðu og riti. Það er þetta, þetta og þetta. Upphaf, miðja endir. Fyrst, svo, síðast. Segja sögur fyrir FRÍ, sagan er það sem lifir. Við erum sögudýr. Tala um sjálfan sig í ræðu, endilega, en þá eigin veikleika, kenna fólki útfrá þeim.

Nota mismunandi hæðir og lægðir í ræðu. Ekki sami tónn. Nota pásur. Viljandi. Horfa í augu. Twain sagði, vegna sviðshræðslu, ef fólk ætlar að drepa mig á sviðinu, þá er eins gott að ég geri bara gott sjóv úr því