Virkilega hvetjandi og uppbyggjandi efni fyrir mig, núna þegar ég les. Hvetur mig áfram til dáða svo um munar! Sem innlegg í bókarskrif alveg ómetanlegt!

Hann talar um The practice, sem er iðjan má segja. Að iðja er það sem skiptir máli. Töfrar sturtast ekkert yfir okkur. Við ættum að horfa fram á við, setja okkur vinnureglur, skila frá okkur sköpunarverki sem er gert til þess að breyta heiminum. Hjálpa öðrum. Því betur sem við skilgreinum og finnum út hver það er sem við viljum hjálpa og hvað við getum fært viðkomandi, því betra!

Love what you do, ekki endilega do what you love.

Fullt fullt af góðum sögum sem sýna fram á þetta og að allt annað er bull og vitleysa.

S.s.: