Bókin er háfleyg og falleg, en stirð og dæmin ekki öll aðgengileg. Inn á milli eru gullmolar. Sbr. að neðan. En aðeins of langt á milli þeirra fyrir minn smekk.

  1. Því ávextinum er nauðsyn að gefa rétt eins og rótinni er nauðsyn að þiggja.
  2. Skáld nokkur sagði. Segðu okkur frá fegurðinni. Og hann svaradi: Hvar ættir þú að leita fegurðar og hvernig áttir þú að finna hana, ef hún sjálf er ekki vegur þinn og leiðarljós? Og hvernig ættir þú að yrkja um hana, ef hún er ekki vefari orðsins?
  3. Hún er ekki mynd, sem menn sjá, eða ljóò, sem þeir heyra, heldur er hún mynd,sem lifir í hjartanu, þótt augunum sé lokað, og ljóò, sem ómar í sálinni, þó aò eyrað nemi ekkert hljóò.
  4. Og hann svaradi og sagði:Þiò faddust saman, og saman skuluð þið verða að eilífu.Saman skuluò þiò vera, þegar hvítir vangir daudans leggjast yfir daga ykkar. Já, saman skuluò þið verda jafnvel í þögulli minningu guds.En veriò pó sjálfstæò í einingu ykkar, og látid vinda himinsins leika milli ykkar. Elskiöðhvort annaò, en látià ástina ekki verda að fjötrum. Látiò hana heldur vera síkvikan sæ milli ykkar sálarstranda. Fylliò hvort annars bikar, en drekkið ekki af sömu skál. Gefiò hvort öðru brauð ykkar, en bordið ekki af sama hleifi. Syngiò og dansi saman og veriò glöd,en leyfid hvort öru ad vera einu, eins og strengir fiðlunnar eru einir, pótt þeir leiki sama lag. Gefid hvort öðru hjarta ykkar, en setjið þaò ekki í fangelsi. Og standiò saman, en ekki of narri hvort öðruþ Því það er r bil á milli musterissúlnannaog eikin og kyprusvidurinn vaxa ekki hvorté annars skugga.