Leaders eat last. Bók eftir Simon Senek. Sá er snillingur, en þessi bók er samt ekki snilld, a.m.k. heillaði hún mig ekki. Ég trúi að hluti af ástæðunni sé hve bandaríkja miðuð hún er. Mikið af allskonar sögu bandarískra fyrirtækja.

En mjög góðar pælingar engu að síður um leiðtogafærni og rekstur fyrirtækja. Nokkrir punktar: Hormónin eru tekin fyrir. Cortisol Oxitosin (Endorphin) Dopamín Seratónin

Jafnvægi einkalífs og vinnu hefur ekki allt að gera með tímalengd í vinnu, heldur Seratónín, stress hormónið að gera. Hvernig er álagið. Er væntumþykja, oxytocin.

Eru fleiri en 150 manns saman í hópi. Það þarf að vera virðing fyrir yfirmönnu, undirmönnum og félögum.