Bókin kennir manni um allskonar vinkla við fjárfestingar. Mismunandi tegundir og nálgun.

Hvað hægt er í USA að ná í, flest á við hér heima, en ekki allt. Verið að lýsa “RANNÍS” umhverfi þeirra í Bandaríkjunum.

Mjög gagnleg yfirferð yfir t.d. samninga, aukasamninga ofl.

Endalausir listar niður í smæstu smáatriði sem ég ekki man alla og má deila um.

Það sem ég lærði líklega einna mest á þessari bók var hvatningin til að vera í samskiptum við fjárfesta löngu áður en þeir eru orðnir fjárfestar. Segja sögur og flytja fréttir. Þá eru þeir mun líklegri til að vera með okkur.

Judy er snillingur í samskiptum og tengslum og það kemur sterkt fram í bókinni.

Hvernig geturðu betur rannsakað og skilið “andstæðinginn” þann sem þú keppir við?

Glósur:

Preferred shares versus common shares no voting rights, but do behave like dept

Forðast tranched investment, þrepað

Who are you contacting and why? And how have the communication strategy for you and your entity?